SnældugullÞað virðist vera einhverskonar no-fi diskó-eitís bylgja að bresta á. Svefnherbergis kassettu upptökur af tónlist sem ætti venjulega að vera mjög slikk og pródúseruð. Einsog Fleetwood Mac hefði tekið upp 'Rumours' með kassettutæki úr gömlum jeppa. Ariel Pink, Ducktails, hinir íslensku Nolo og líka Nite Jewel, sem við hleypum nú að.

» Nite Jewel - Weak For Me

Ummæli

Vinsælar færslur