Yfir hóla og hæðirSvavar Knútur sendi okkur fyrir stuttu nýtt lag sem hann hefur til kynningar, Yfir hóla og hæðir. Lagið er af nýrri plötu, Kvöldvaka, og þó ég hafi ekki hlustað á plötuna þá er þetta lag ofsalega huggulegt og næs. Myndbandið hér að ofan er við sama lag. Njótið vel.

» Svavar Knútur - Yfir hóla og hæðir

Ummæli

Vinsælar færslur