Halelúja

Þetta lag með Naomi Shelton & The Gospel Queens er þótt ótrúlegt megi virðast, alveg glænýtt. Það er svo innilega mikill örlí 60s fílingur yfir þessu að maður vill bara fara í jafnréttindagöngu. Eða að dansa í sveittri kirkju þar sem allar ömmurnar eru með blævæng.
» Naomi Shelton & The Gospel Queens - What Have You Done?
Ummæli