Lof í lófa

Ég birti færslu um The Phenomenal Handclap Band um daginn, en ég stenst bara ekki mátið að skella þeim inn aftur. Gomma munu gefa út fyrstu plötu TPHCB í október og af því tilefni hefur aðal spaðinn þar á bæ, Munk endurhljóðblandað helsta smell þeirra. Fyrirtaks stuð fyrir helgina þar sem 90's house fílingurinn er allsráðandi.
» The Phenomenal Handclap Band - You'll Disappear (Munk Remix)"
Ummæli