Útvítt

Ég tók það að mér að setja þennan annars fína diskótætara í megrun. Svona extended diskólög eru æði, en þau detta alltaf í einhver þriggja mínútna bongótrommu breik sem eru alveg grautleiðinleg nema maður sé á trúnó með Andy Warhol inná klósetti á Studio 54. En hér er spengilegur Ray Mang.


„Farðu í megrun.“

» Ray Mang - Bad Boy (abridged by Breiðholt)

Ummæli

Vinsælar færslur