föstudagur, september 11, 2009

Föstudagsboogie #24Sveitin Hi-Gloss gaf út bara eina breiðskífu (eins og svo margar aðrar sveitir á þessum tíma) í upphafi 9. áratugarins. Inniheldur hún nokkur góð lög en hér er það besta af þeim, mixað af Francois K.

» Hi-Gloss - "I'm Totally Yours"

Engin ummæli: