Autotjún!

Ég mæli með stórskemmtilegri grein sem DJ/Rupture skrifaði nýverið um AutoTune effektinn. AutoTune er græjan sem brenglaði röddina í Cher svo eftirminnilega í laginu Believe, og hlustendur FM957 þekkja úr tónlist T-Pain og 90% af öllum öðrum erlendum popplögum stöðvarinnar.

Ummæli

Vinsælar færslur