Horní MúsíkJæja kominn tími á smá hristing hérna. In Flagranti frá Bráklyn leika hér fyrir dansi og ég skal hundur heita ef þeim er ekki fúlasta alvara með hasarinn. Belaðir synthar og taktur sem stígur yfir sína eigin ömmu til að tæla þig á parketið.

Ég er búinn að krukka agnarlítið í laginu, gera það stabílla, straumlínulagaðra og enn graðara. Njótið og út á lífið þjótið.

» In Flagranti - Brash & Vulgar (Breidholt edit)

Ummæli

Vinsælar færslur