Föstudagsboogie #7


Hiklaust eitt af bestu kaupum sem ég hef gert nýverið er 12-tomman af þessu lagi (koverið af 7-tommunni á mynd). Jaðrar við örlítið við ítaló diskó með einfaldum trommutaktinum en vókallinn, bassinn og syntharnir allir plassera þetta stöðuglega í boogie geiranum. Hörkugóður slagari frá söngkonunni Chemise frá árinu 1982.

» Chemise - "She Can't Love You"

Ummæli

Vinsælar færslur