Föstudagsboogie #9


Con Funk Shun var langlíf funk sveit sem átti feril sem að spannaði yfir 20 ár, frá byrjun 8. áratugarins til miðbiks þess tíunda. Árið 1981 kom út platan 7 þar sem þennan boogie gullmola er að finna innan um rokkskotin funk lög og ballöður.

» Con Funk Shun - I'll Get You back

Ummæli

Vinsælar færslur