Föstudagsboogie #19Stöllurnar í First Love eru hér með boogie skammt vikunnar. Þetta lag kom út á smáskífu árið 1982 og var ein af tveim af plötu þeirra "Love At First Sight". Flott hægt grúv með þéttum synthabassa til að dansa við.

» First Love - "It's a Mystery To Me"

Ummæli

Vinsælar færslur