Gogoyoko lendir!

Íslenska tónlistarsíðan Gogoyoko er loksins komin í loftið. Þið getið kynnt ykkur hvernig síðan virkar hérna.

Í tilefni þess langar mig að vísa ykkur á nokkrar stórgóðar plötur sem eru í boði á síðunni.


» Hermigervill - leikur vinsæl íslensk lög» Steed Lord - Truth Serum» The Bag Of Joys - Einsog Ég Var Motta» Bob Justman - Happiness and Woe
» Helmus und Dalli - Drunk Is Faster


Til hamingju Eldar og félagar hjá Gogoyoko fyrir stórkostlega vel heppnaðann vef!

Ummæli

Vinsælar færslur