Föstudagsboogie #20La Famille var bresk reggae sveit sem átti sinn stærsta smell með þessu koveri af lagi Mary Jane Girls. Lagið kom út árið 1983 og slóg í gegn en enda er þetta hörku flott lag sem blandar reggae og boogie tónum snilldarlega.

» La Famille - "All Night Long"

Ummæli

Vinsælar færslur