"I used to be a werewolf but I'm alright NOOOOOWL!"

Ég hef vart getað hætt að hlusta á hinn ensk/losangelesíska Woolfy undanfarið. Smooth og sumarlegt snekkjudiskó sem hentar stórkostlega þegar við erum í einkaþotunni, í strandkofanum, á diskótekinu nú eða bara í sleik uppí sófa.
Ef þú hefur áhuga á smekklegri tónlist sem breytir lífi þínu í stöðugt sólsetur og kokteilboð þá muntu elska Woolfy.
Woolfy - 'Oh Missy' mp3
Woolfy - 'The Warehouse' mp3
Low Motion Disco - 'Things Are Gonna Get Easier' (Woolfy Remix) mp3
Ummæli
Tékk ðiss:
http://www.youtube.com/watch?v=Y1qV9o87m48
Einhver Philip Bailey, einhverntímann 1984. Varð hugsað til þín, kæri Björn.