Pete MolinariKemur frá Englandi og spilar folk/country blues músík. Honum hefur verið líkt við Woody guthrie og Bob dylan, erfitt að trúa að þessi músík er gerð í dag en ekki í sixites eða seventies. Tjékkið betur á honum á myspace síðunni hans og hlustið endilega á "There she Still Remains". Geeeeðveikt!

Pete Molinari - 'I don't like the man that I am' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur