Sál á sunnudegiÉg vona að helgin hafi verið ykkur gjöful og lærdómsrík. Komst í smá sálarfíling og vona að ég geti smitað ykkur af honum. Þessir þríburar eru allir í soul pleilistanum mínum í tunes (ég kalla hann "Velúr og Sviti").

Willie West - 'Fairchild' mp3
Voices of East Harlem - 'New York Lightning' mp3

Eitt angistarfullt og smooth. Þegar ég dett í ástarsorg þá fer ég alltaf út á haf á snekkjunni minni og hlusta á þetta. Sjávargolan feykir tárunum til hliðar og inn í eyru.
David Matthews - 'Silent running (Here's Whats Left)' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur