Meira Grateful Dead?!
Já það held ég. En ég er þó nokkuð öruggur um að það muni lítið spyrjast til þeirra á þessu bloggi eftir þetta. Sorrý GD aðdáendur... eða þú veist, sorrý GD aðdáandiii... nú eða öllu heldur sorry enginn.
Anyway, einsog bókstaflega ALLIR skallapopparar þá stukku hinir Þakklátu Dauðu á diskóvagninn og gerðu hina bullandi grúfí plötu 'Shakedown Street' árið 1978. Veit ekki hvernig aðdáendurnir tóku í þetta en GD voru amk snöggir að skipta aftur í sólmyrkvasýru eða hvað sem hægt er að kalla þvæluna sem þeir gerðu venjulega. Og glaðir aðdáendurnir héldu áfram að vera misheppnaðir og atvinnulausir hippar.
En ykkur er óhætt að digga þessi tvö lög:
Fúnkí strandarfílingur, hljómar soldið einsog Fleetwood Mac á Bob Welch tímabilinu.
Grateful Dead - 'Fire On The Mountain' mp3
Og titillagið. Alveg glimrandi grúf og diskóbassi einsog flauel:
Grateful Dead - 'Shakedown Street' mp3
Anyway, einsog bókstaflega ALLIR skallapopparar þá stukku hinir Þakklátu Dauðu á diskóvagninn og gerðu hina bullandi grúfí plötu 'Shakedown Street' árið 1978. Veit ekki hvernig aðdáendurnir tóku í þetta en GD voru amk snöggir að skipta aftur í sólmyrkvasýru eða hvað sem hægt er að kalla þvæluna sem þeir gerðu venjulega. Og glaðir aðdáendurnir héldu áfram að vera misheppnaðir og atvinnulausir hippar.
En ykkur er óhætt að digga þessi tvö lög:
Fúnkí strandarfílingur, hljómar soldið einsog Fleetwood Mac á Bob Welch tímabilinu.
Grateful Dead - 'Fire On The Mountain' mp3
Og titillagið. Alveg glimrandi grúf og diskóbassi einsog flauel:
Grateful Dead - 'Shakedown Street' mp3
Ummæli
Þessi plata var GD ekkert sérstaklega eftirminnileg nema fyrir þær sakir að þeir voru hundfúlir útí Lowell George (úr Little Feet) sem pródúseraði plötuna. En platan inniheldur þó mörg lög sem GD flutti reglulega á tónleikum s.s. Fire on the Mountain og Stagger Lee auk þess sem að nafn lagsins "I Need a Miracle" varð að vel notuðum frasa hjá Deadheads sem vantaði miða á tónleika eða þá eitthvað til að bæta þeirra geð!
Að öðru leiti er rétt að halda því til haga að GD er topp 10 band í rokksögunni hvað sem þú kannt að tauta og raula karl minn!!!
Kveðja, ESJ-deadhead