LúxxusDisco Workout er tvímælalaust eitt af uppáhalds bloggunum okkar. Meiriháttar gæjar frá San Francisco sem pósta diskó, ítaló, elektró, sínum eigin mixteipum og editum og jafnvel nokkrum kántrýlögum inn á milli. Þessir gæjar eru í raun Sanfransiskósk útgáfa af okkur.

Einsog áður sagði eru þeir að gera sitt eigið stöff og dreifa á mæspeis, Baron Von Luxxury og Johnatron þeirra fremstir. Meira stöff með Disco Workout crewinu má finna hér og hér.

Gerið ykkur greiða og skoðið tónlistina þeirra og gerist áskrifendur að blogginu. Þið sjáið ekki eftir því. Hér er töff stöff:

Luxxury - 'I Know There's Something Going On' mp3
Marianne Faithful - 'Broken English' (Luxxury remix) mp3
Josh Wink vs Mr Ozio - 'Higher State of Saxophone' (Johnatron remix) mp3

Ummæli

Vinsælar færslur