Föstudagsboogie #8


Voyage var frönsk diskósveit sem að gerði garðinn frægan undir lok 8. áratugarins með heldur hefðbundnum diskólögum með léttum vókölum. Á þriðju plötu þeirra, nefnd Voyage 3, kvað þó við annan tón með nýju pródúserateymi sem að gerði sándið þeirra rokkaðra, og í tilfelli þessa lags sem ég pósta hér, meira í átt til boogie/italó. Frábært lag frá 1980.

» Voyage - I Love You Dancer

Ummæli

Bobby Breidholt sagði…
Þetta er í miklu uppáhaldi.
Nafnlaus sagði…
Merkilegt hvað mönnum finnst sjálfsagt að níðast á enskri tungu. Hversvegna talið þið ekki bara ensku heldur en að vera að bastarðast með þessa ísl-ensku?
Bobby Breidholt sagði…
Haha nafnlausi lúði, ertu farinn að kommenta hérna líka. Fokking þrolli, get a life!!
Arni Kristjans sagði…
Nafnlaus, rímixaðu þig bara af þessari homepage ef að þú ert ekki að grafa þetta rapp.
d-unit sagði…
ja hérna... nafnlausa bleyðan lætur sjá sig víða ég á varla til krónu yfir andleysi kommentanna hans já ég segi hans alveg viss um að þetta sé gaur... einhverra hluta vegna

en eins og með dd-unit þá er tónlistarblogg vina minna ekki að halda úti neinum meiningum um að vera íslensku og/eða ensku kverúlantar heldur hressandi innlegg í músíkumræðu

lestu frekar þennan skemmtilega fróðleik sem Bobby hefur um músíkina að hafa eða farðu bara í rassgat

ps. ég endurtek það hlýtur að vera hægt að tala við lækni og fá eitthvað við þessu í alvöru!

og jesús hvað þetta nafnleysis-skálkaskjól þitt er þreytt og ber ótrúlegan vott um gunguskap taðskegglingur!
Zúri sagði…
wó. zæll. heldur betur massa viðbrögð við nafnlausa angurgapanum. chill. annars frekar steiktur naflaus hombré þar á ferð. zúld.

Vinsælar færslur