Föstudagsboogie #14Betra er seint en aldrei, hér er boogie skammtur vikunnar sendur út á laugardegi.

Change var diskóband sem var stofnað árið 1979 á Ítalíu og var með þá óþekkta soul söngvarann Luther Vandross innanborðs. Tónlistin sem sem þau sendu frá sér var undir miklum áhrifum frá bandarísku sveitinni Chic og þau slógu í gegn með fyrstu plötu sinni sem kom út 1980. Hér er magnað titillag plötunnar í lengdri útgáfu.

» Change - "The Glow Of Love" (Long Version)

Ummæli

Ásta sagði…
Var að detta inn á þessa síðu og finnst hún alveg frábær. Tónlistin 100% á mínu áhugasviði, fíla þetta í tætlur :)
Halli sagði…
'The End' af þessari plötu er eitt besta lag í heiminum!

Vinsælar færslur