Gamli skólinnEitt af því skemmtilegra sem gerist þegar ég fer út að leita að plötum er að rekast á eitthvað akkúrat ekki í þeim stíl sem maður var að leita að. Í nýlegum boogie-leiðangri rakst ég á þessa elektró-rapp klassík í boði JJ Fad og með Arabian Prince á trommuheilatökkunum. Stórgóð kaup fyrir ca. 400 krónur íslenskar með hressu disslagi á B-hliðinni.

» JJ Fad - "Supersonic"

Ummæli

Vinsælar færslur