Föstudagsboogie #15Það er eitthvað vel krípí við að syngja sálartónlist um skátadrengi en það kemur allaveganna skemmtilega út hjá söngvaranum í Quest en þau gáfu út þetta lag árið 1981. Finn bókstaflega ekkert um þessa sveit en þetta er tekið af endurútgáfu frá því í hittifyrra en fyrir áhugasama ættu eintök ennþá að finnast í plötubúðum víða um netið.

» Quest - "Boy Scouts"

Ummæli

Vinsælar færslur