Nýtt lag frá Snorra Helgasyni

Rétt í þessu var að detta inn um rafpóstlúguna mína nýtt lag frá Snorra Helgasyni, söngvara Sprengjuhallarinnar. Lagið, sem er fyrsta sóló-útgáfa Snorra, er aðeins meira Folk-legt en það sem Sprengjuhöllin er búin að vera að bardúsa við, og feykiskemmtilegt. Lagið verður á fyrstu sólóplötu Snorra sem má vænta síðla árs.
» Snorri Helgason - Freeze Out
Ummæli