Tannheuser GáttinAlltaf þegar það kemur lag úr Blade Runner í shuffle þá læt ég restina rúlla. Stórfenglegt listaverk. Vangelis á skilið sæti meðal grísku goðanna. Seifur–Herakles–Vangelis.

» Vangelis - Fading Away

Og eitt annað því hann er svo frábær:

» Vangelis - He-ho (Leo Zero re-work)

Ummæli

Zúri sagði…
Sammála. Grískt goð. Enda fáir grískir tónlistarmenn fyrir utan hann með snefil af kunnáttu, smekk og koolness.

Vinsælar færslur