Föstudagsboogie #12


Í tilefni þess að það er kominn föstudagur er hér annað stórgott lag með sveitinni Cheri en eins og glöggir muna var fyrsta innslagið af þessum lið lag með þeirri sveit. Eitt lag í viðbót sem kemur öllum í gott skap.

» Cheri - "Star Struck"

Ummæli

Vinsælar færslur