army dreamers


Army dreamers er af plötunni never for ever sem kom út 1980 með Kate bush. Lagið Army dreamers fjallar um móður sem syrgir unga son sinn sem lét lífið í hernum. Sorglegt lag um eftirsjá og sorg (grenj grenj) en ekkert væmið og frekar bara fjörug laglína.

Kate Bush - 'Army dreamers' mp3


Ummæli

Barton sagði…
Kate kerlingin er ekkert nema gargandi snilld. Takk fyrir geysilega fjölbreytilegt og forvitnilegt músíkblogg :)

kv.
Barton
Teh Maggi sagði…
Jáááá, ég fokking elska þetta lag. Var einmitt að glápa á vídjóið í gær.
Nafnlaus sagði…
Þetta er frábært lag, takk fyrir það.

Vinsælar færslur