Tilkynningaskyldan: Ný smáskífa frá The Streets
The Streets var að gefa út nýja smáskífu, sem samanstendur reyndar bara af einu lagi. Þetta er upphitun fyrir nýja breiðskífu, sem hefur hlotið nafnið Everything is Borrowed og kemur út 15. september.

» Sækið smáskífuna hér

Ummæli

Vinsælar færslur