Sumarendir


(myndin hefur ekkert með textann að gera)

Þótt allir séu að segja að sumarið sé að verða búið þá neita ég að trúa því. Ég ætla mér að teygja þetta sumar eins langt og ég get. Ég ætla að liggja léttklædd útí garði þangað til í nóvember. djók!

Ég ætla allavegana ekki að fara að hlusta á jólatónlist alveg strax. Ég ætla að halda mig við þessi tvö þangað til daginn fer að stytta.

Domino - 'Tropical Moonlight' mp3

Le Tone - 'Lake of Udaipur' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur