Airwaves #12

Call To Mind (UK)
Á Grand Rokk á föstudaginn, kl. 22:15

Þessi hljómsveit hét áður Wolf and Wolf. Djók. Það eru rosalega mikið af hljómsveitum sem heita Wolf eitthvað og margar þeirra hlóma svolítið svona. Epískar lagasmíðar á la Arcade Fire.

» Call to Mind - 'Breathe part 1'

» Call To Mind á icelandairwaves.com

Ummæli

Vinsælar færslur