Airwaves #24

Whitest Boy Alive (NO/DE)
Á Gauknum á fimmtudaginn, kl. 00:00

Erlend Öye var einu sinni í Kings of Convenience. Ég fílaði það band nokkuð vel, en það var samt eitthvað við sándið á hljómsveitinni sem stuðaði mig pínu.
Hann er núna hvítasti gæji í heimi og er að hössla allar svörtu píurnar.

» Whitest Boy Alive - 'Dead End'

» Whitest Boy Alive á icelandairwaves.com

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Kings of Convenience var dáldið feik. Einsog þeir væru klárir músíkantar að ca$ha inná þessu sniðuga folki sem allir eru að fíla.

Samt voru þeir ýkt fínir. En samt pínu feik.

Of hreinir kannski? Vantaði allt early stuff safnið þar sem þeir voru að finna sig og fikta?

Vinsælar færslur