Mánudagslag #34

Í internetútlegðinni hjálpaði þetta lag mikið. Hann Ben Kweller er voða sniðugur og skemmtilegur lagahöfundur og hér er lítið og einlægt lag sem gefur gæsahúð og lætur mann vilja fara í ástarsorg.
Ben Kweller - 'Thirteen' mp3
Music blog from Reykjavik, Iceland.
Ummæli
Best að setja smá Low á fóninn.