Föstudagskvöldið a Airwaves

Svona lítur dagskráin út fyrir kvöldið:

Gaukurinn 20:45
Lisa Lindley Jones

NASA 21:30
Future Future

Pravda 22:00
Bloodgroup

Listasafnið
22:15
Apparat Organ Quartet

Pravda
23:20
Steed Lord
Mögulega mest trendí hljómsveit í sögu lýðveldisins.

Listasafnið
00:00
The Go! Team

01:00
"TBA"
(ég hef góðar heimildir fyrir því að Erlend Øye muni vera með DJ sett í þessu slotti)

01:20
Skatebård

03:00
Walter Meego DJ set

Ummæli

Vinsælar færslur