Stórlaxar

Okkur eru farnir að berast tölvupóstar frá litlum tónlistarmönnum og böndum sem vilja fá umfjöllun á Skrúðgöngunni. Einsog við mætti búast er oftast góð ástæða fyrir því að þetta lið er "lítið" ennþá og það pakk hafnar í stafrænni ruslakörfu. En þessi gæji er að gera ok hluti. Segið hæ við Chris Price.

Chris Price - 'And She Was' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur