Airwaves #21

Kaiser Chiefs (UK)
Í Listasafninu á laugardaginn, kl. 00:00

Það er varla að taki að minnast á þetta band hérna. Þetta er laaaang þekktasta hljómsveitin á hátíðinni í ár, búin að vera í mega spilun á X-unum báðum og Rás 2. Þeir eru svakalegt tónleikaband, það stekkur enginn hæð sína meira í loft upp en Ricky Wilson, söngvari hljómsveitarinnar. Bjölli á þetta á vínyl.

» Kaiser Chiefs - 'Everyday I Love You Less And Less'

» Kaiser Chiefs á icelandairwaves.com

Ummæli

Vinsælar færslur