Airwaves #22

The Go! Team (UK)
Í Listasafninu á föstudaginn, kl. 00:00Rosalega eklektískt og hávært ofvirknis dansirokk. Þetta stuðpakk frá Brighton eru jafnvíg á að gera meiriháttar fúttlög sem fá fatlafól til að taka snúsnú og magnþrungna epík sem sogar út tár. Listasafnið verður svo sannnarlega mest hipp staðurinn til að vera þetta kvöld.

» The Go! Team - 'Ladyflash'
» The Go! Team - 'Bull in the Heather' (Sonic Youth cover)

» The Go! Team á icelandairwaves.com

Ummæli

halli sagði…
Hvað heitir hljómsveitin með sköllótta söngvaranum?

Þessir sem dansa í myndböndunum sínum?

Er það ekki Go! Team?

Er það kannski OK GO?

Gái á Google þegar ég er búinn að skrifa þetta.

Vinsælar færslur