Airwaves #9

The Cribs (UK)
Í Listasafninu á laugardaginn, kl. 23:30

Pöbbarokk a la Jeff Who. Bretar eru mikið í að búa til músík um það hvernig það er að vera breti í dag. Og það að vera breti í dag snýst voða mikið um að hlusta á þessa músík. Svona gengur þetta í hringi. Hvernig mun þetta enda?

» The Cribs - 'Martell Miniatures'

» The Cribs á icelandairwaves.com

Ummæli

Vinsælar færslur