Airwaves #17

Mates of State (US)
Á Grand Rokk á föstudaginn, kl. 22:15Í dag er gósentíð fyrir hljómborðsleikara. Þessi hljómsveit er svona Anti-White Stripes. Strákur á trommum og stelpa sem spilar á hrúgu af hljóðgerflum. Hresst og partívænt rokk.

» Mates of state - 'Fraud In The '80s'

» Mates of State á icelandairwaves.com

Ummæli

Vinsælar færslur