Airwaves #23

Lay Low (IS)
Nasa á fimmtudaginn, kl. 20:00Það má ekki hundur prumpa án þess að minnst sé á Lay Low. Hún er í auglýsingum í sjónvarpinu, á plakötum, forsíðum blaða og í hjörtum okkar allra. Þetta krútt gefur draugum einsog Patsy Cline og Johnny Cash ekkert eftir í trega og einstaka ruddaskap. Allir verða að sjá hana því eftir þetta verður hún voða big-time og þið getið sagst hafa séð hana back in the day.

» Lay Low - 'Boy oh Boy' (Demo)

» Lay Low á icelandairwaves.com

Ummæli

Vinsælar færslur