Airwaves #19

Brazilian Girls (US)
Á Nasa á laugardaginn, kl. 00:00

Þegar við googluðum eftir myndum af Brazilian Girls komumst við að því að það eru sennilegast svona þrjátíu stelpur í hljómsveitinni, og þær eru allar annað hvort naktar eða á bíkíní. Við vísum sögusögnum um það að hljómsveitin sé skipuð þremur rosalega lifuðum gæjum og einni gellu algerlega á bug.
Þetta er svona músík sem maður myndi lýsa sem partý- eitthvað. Hvað vitum við samt ekki alveg. Bara svona partí. Partígrúf?

» Brazilian Girls - 'Ships In The Night'

» Brazilian Girls - 'Pussy'

» Brazilian Girls á icelandairwaves.com

Ummæli

Vinsælar færslur