Airwaves #6
Klaxons (UK)
Í Listasafninu á fimmtudaginn, kl. 22:15

Kollegar okkar í breska tímaritabransanum, sem þurfa að fylla í fyrirsagnir með upphrópunarmerkjum, eru svolítið gjarnir á að finna upp nýjar tónlistarstefnur oftar en íslenskir tónlistarblaðamenn fara í sturtu. Sem sagt fjórum-fimm sinnum á ári. Þetta heitir Nu-Rave, og við erum alveg að kaupa þetta. Nu-Rave er víst soldið eins og AJAX eða Dí Dí Seven (af fyrstu plötunni), spilað af pönkhljómsveit. Þetta er drulluhresst. Við getum þegar lofað ykkur þvílíku sjói.
» Klaxons - 'Gravity's Rainbow'
» Klaxons - 'Atlantis to Interzone'
» Klaxons á icelandairwaves.com
Í Listasafninu á fimmtudaginn, kl. 22:15

Kollegar okkar í breska tímaritabransanum, sem þurfa að fylla í fyrirsagnir með upphrópunarmerkjum, eru svolítið gjarnir á að finna upp nýjar tónlistarstefnur oftar en íslenskir tónlistarblaðamenn fara í sturtu. Sem sagt fjórum-fimm sinnum á ári. Þetta heitir Nu-Rave, og við erum alveg að kaupa þetta. Nu-Rave er víst soldið eins og AJAX eða Dí Dí Seven (af fyrstu plötunni), spilað af pönkhljómsveit. Þetta er drulluhresst. Við getum þegar lofað ykkur þvílíku sjói.
» Klaxons - 'Gravity's Rainbow'
» Klaxons - 'Atlantis to Interzone'
» Klaxons á icelandairwaves.com
Ummæli