Airwaves #27

Mr. Silla & Mongoose (IS)
Í Þjóðleikhúskjallaranum á laugardaginn, kl. 23:30Silla syngur einsog engill og Maggi spilar einsog satan. Semsagt voða vel. Hann seldi víst sál sína sjálfum sér.

» Mr. Silla & Mongoose - 'Noodlefeet'
» Mr. Silla & Mongoose - 'Ten Foot Bear'

» Mr. Silla & Mongoose á icelandairwaves.com

Ummæli

halli sagði…
Æj er það, er þetta skemmtilegt?

Hlustaði bara á nokkra random 4 sekúndna búta þegar ég spólaði yfir quicktime fælinn sem opnaðist í Safari þegar ég smellti á fyrsta linkinn, þannig að kannski er ég ekkert dómbær, en...kannski er ástæða fyrir því að ég spólaði?

Hmm...er þetta gott?

Anyone?
Bobby sagði…
Ég get lofað trúarlegri reynslu og gæsabólum þegar Silla þenur raustina læf. 'Purple Rain' hefur vart verið coverað betur.

Vinsælar færslur