Airwaves #20

Love Is All (SE)
Á Nasa á fimmtudaginn, kl. 00:00Eftir að The Rapture gerðu saxofónleik í rokktónlist kúl aftur hefur tónleikagestum ekki verið óhætt. Reyndar er Rapture samlíkingin ekkert úr lausu lofti gripin. Þetta er óslípað artrokk.

» Love Is All - 'Talk Talk Talk Talk'

» Love Is All á icelandairwaves.com

Ummæli

halli sagði…
Það var Úlfur Eldjárn sem kom saxófónum aftur í hjörtu almennings, þegar hann blés sig bláan með Traböntunum.

Vinsælar færslur