Vídjóleigan

Klaxons gerðu fína hluti á Airwaves og hér er glænýtt myndband með þeim, við lagið 'Magick'. Fyrir glowsticks-pervert einsog mig er þetta alger draumur.Leikstjórinn er Saam Farahmand, sem er að gera allt vitlaust í myndbandaheimum. Hann gerði einmitt myndbandið hér að neðan við lagið 'Hustler' með Simian Mobile Disco. Ég verð að segja að mér finnst þetta svoldið hott vídeó, enda pínu dónó.

Ummæli

Vinsælar færslur